Fréttir

Knattspyrna | 18. mars 2005

Leikur í Faxanum í dag!

Í dag, föstudaginn 18. mars, leika Keflavíkurpiltar gegn FH í Faxaflóamóti 3. flokks karla (B - lið).  Leikið verður í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn kl. 17:15.