Fréttir

Knattspyrna | 17. maí 2004

Leikur í kvöld hjá U23 ára

Í kvöld er leikið í U23 ára deildinni og tekur Keflavík á móti liði Fram, leikurinn hefst kl. 20:00.  Leikið er í tveimur riðlum í efri deild og leikur Keflavík í riðli með Fram, FH, Grindavík, Val og Haukum.