Lengjubikarinn hefst á sunnudag
Nú er Lengjubikarinn að hefjast og á meistaraflokkur karla sinn fyrsta leik nk. sunnudag þann 24. febrúar gegn Fylki í Egilshöllinni. Leikurinn hefst kl.19:00. Hér koma svo okkar leikir í riðlinum:
| Sunnudaginn 24. feb. | Fylkir - Keflavík | Egilshöll kl. 19:00 |
| Sunnudaginn 2. mars | Keflavík - Stjarnan | Reykjaneshöllin kl.18:00 |
| Laugardaginn 15. mars | Fjarðarbyggð - Keflavík | Fjarðabyggðarhöllin kl. 14:00 |
| Fimmtudaginn 27. mars | Njarðvík - Keflavík | Reykjaneshöllin kl. 18:30 |
| Sunnudaginn 13. apríl | Keflavík - HK | Reykjaneshöllin kl. 14:00 |
Hægt er að fylgjast með stöðunni hér: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=16730.
