Líf og fjör í KB-Bankamóti 6. flokks
KB Bankamót Keflavíkur í 6. flokki fór fram s.l. laugardag í Reykjaneshöllinni. Það voru lið frá Keflavík, Njarðvík, Fjölni, ÍA og Þrótti R. sem tóku þátt í þessu móti og var fjöldi keppenda um 220. Keppt var í fjórum deildum; argentínsku deildinni, brasilísku deildinni, chile deildinni og dönsku deildinni. Í mótinu voru skoruð
215 mörk í 60 leikjum sem gera að meðaltali 3,58 mörk í leik!
Keflavíkurpiltar stóðu sig mjög vel og sigruðu t.a.m. í tveimur deildum, þeirri argentínsku og þeirri brasilísku. Mótshaldið gekk mjög vel fyrir sig og fóru krakkarnir ánægð og þreytt heim eftir vasklega framgöngu dagsins.
» Úrslit og staða - argentínska deildin
» Úrslit og staða - brasilíska deildin
» Úrslit og staða - chile deildin
» Úrslit og staða - danska deildin
Hressir piltar úr Keflavík; Björn Elvar, Steinn, Axel, Elías, Alexander og Ási.
Létt dansspor stigin hjá liðsmönnum Keflavíkur.
Liðsmenn ÍA sem léku í dönsku deildinni.
Daði Már Jónsson í smá hvíld!
Hjá honum stendur Þórarinn Kristjánsson þjálfari.
Hart barist í leik Keflavíkur og Njarðvíkur í argentínsku deildinni.
Spennan var mikil í mörgum leikjum mótsins. Hér sjást feðgarnir Smári
Helgason (liðstjóri) og Bergþór Ingi Smárason ásamt Gunnari þjálfara.
Stóri og litli!!! Unnar Már Unnarsson í mikilli baráttu við einn liðsmanna Njarðvíkur.
Aðrir á myndinni eru: Gylfi Þór Ólafsson, Hólmar Örn Rúnarsson (dómari),
Magnús Ari Brynleifsson og Hervar Bragi Eggertsson.
Gylfi Þór Ólafsson leikur hér á einn Njarðvíking í leik liðanna í argentínsku deildinni.
Kátir Keflvíkingar í mótslok.
Frá verðlaunaafhendingu í chile deildinni. Lið Keflavíkur og Keflavík City.
Fyrirliði Skagamanna tekur hér við sigurlaununum úr hendi Þórarins
Kristjánssonar. Skagamenn sigruðu í chile deildinni.
Skagamenn virða fyrir sér glæsilegan bikarinn
sem þeir fengu fyrir sigurinn í chile deildinni.
HVERJIR ERU BESTIR? KEFLAVÍK !!!!!!
Lið Keflavíkur sem sigraði í argentínsku deildinni.
Efri röð frá vinstri: Gunnar Magnús Jónsson þjálfari, Sigurður Þór Hallgrímsson,
Emil Ragnar Ægisson, Magnús Ari Brynleifsson.
Neðri röð frá vinstri: Gylfi Þór Ólafsson, Aron Elvar Ágústsson,
Hervar Bragi Eggertsson, Unnar Már Unnarsson, Bergþór Ingi Smárason.
Lið Keflavíkur sem sigraði í brasilísku deildinni.
Efri röð frá vinstri: Eyþór Guðjónsson, Elías Már Ómarsson,
Ási Skagfjörð Þórhallsson, Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari.
Neðri röð frá vinstri: Samúel Kári Friðjónsson, Axel Pálmi Snorrason,
Steinn Einarsson, Alexander Aron Hannesson, Björn Elvar Þorleifsson.
Keflavík City lék í Chile deildinni.
Efri röð frá vinstri: Ívar Gauti Guðlaugsson, Tómas Orri Grétarsson, Aron Freyr Kristjánsson,
Aron Ingi Albertsson, Brynjar Freyr Garðarsson, Gunnar Magnús Jónsson þjálfari.
Neðri röð frá vinstri: Sindri Freyr Holm, Ólafur Ingvi Hansson,
Kristinn Örn Kristinsson, Ívar Jónsson.
Lið Keflavíkur sem lenti í 2. sæti í chile deildinni.
Efri röð frá vinstri: Arnþór Ingi Guðjónsson, Sigmundur Árni Guðnason,
Þorbjörn Þór Þórðarson, Jónas Karlsson, Gunnar Magnús Jónsson þjálfari.
Neðri röð frá vinstri: Daði Már Jónsson, Njáll Skarphéðinsson, Sigurður Jóhann Sævarsson.
Lið Keflavíkur sem spilaði í dönsku deildinni.
Efri röð frá vinstri: Robert Phú Nam Nguyen, Arnór Freyr Grétarsson,
Arnar Már Örlygsson, Skapti Ben Jónsson, Gunnar Magnús Jónsson þjálfari.
Neðri röð frá vinstri: Kári Þór Gunnlaugsson, Emil Newel, Birkir Freyr Birkisson,
Arnór Ingi Guðmundsson, Ármann Kári Unnarsson, Ásgeir Smári Harðarson.
Frá leik Þróttar og Keflavíkur í brasilísku deildinni.
Hart barist í leik Keflavíkur og Fjölnis í dönsku deildinni.
Tveir Fjölnismenn að berjast um knöttinn!!!
Lið Keflavíkur sem sigraði í Argentínsku deildinni.
Efri röð frá vinstri: Emil Ragnar, Sigurður Þór, Bergþór Ingi, Gylfi Þór, Magnús Ari.
Neðri röð frá vinstri: Hervar Bragi, Unnar Már, Aron Elvar.