Fréttir

Lindex fótboltabúðir
Knattspyrna | 9. desember 2021

Lindex fótboltabúðir

Skráning er hér með hafin í Lindex fótboltabúðirnar, 2021!
Skráning fer fram í gegnum Sportabler appið.  https://www.sportabler.com/shop/keflavik/f%C3%B3tbolti
Við erum með það að markmiði, til að efla enn frekar kvennaknattspyrnuna á Suðurnesjum, að jafn fjöldi frá báðum kynjum muni í fyrsta sinn sækja fótboltabúðirnar.
Kynin eru aðskilin á æfingunum.
Aðeins ákveðinn fjöldi plássa eru í boði í hvern hóp en eftir það safnast á biðlista. Það er því eins gott að bíða ekki of lengi með að
skrá sig HÉR:
Hlökkum til að taka á móti ykkur!
P.s. Ef einhver vandræði koma upp við skráningu má senda línu á hjordis@keflavik.is (hún er með BS gráðu í sportabler fræðum)