Lokaæfing 8. flokks
Það hefur verið líf og fjör í íþróttahúsinu við Sunnubraut á þriðjudögum í vetur. Yngstu iðkendur knattspyrnudeildar Keflavíkur í 8. flokki (2 - 5 ára) eru þá á æfingum. S.l. þriðjudag var lokaæfing þessa tímabils og var mikið fjör hjá börnunum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Hverjir eru bestir? KEFLAVÍK..........