Fréttir

Lokahóf Keflavíkur 2019
Knattspyrna | 30. september 2019

Lokahóf Keflavíkur 2019

 

Magnús þór Magnússon og Natasha Moraa Anasi voru valin leikmenn ársins hjá Keflavík 2019.

Mynd: Benný, Natasha, Magnús og Hermann.
 
 
Aðrar viðurkenningar:
 
Patryk Emanuel Jurczak - vegna dómgæslu.
Bergur Daði Ágústsson - vegna dómgæslu.
 
Kara Petra Aradóttir - Besti félaginn í 2.fl.kvk.
Vilhjálmur Kristinn Eyjólfsson - Besti félaginn í 2.fl.kk.
 
Dawid Jan Laskowski - Mestu framfarir í 2.fl.kk.
 
Amelía Rún Fjeldsted - Markadrottning í 2.fl.kvk.
Jóhann Þór Arnarsson - Markakóngur í 2.fl.kk.
 
Kara Petra Aradóttir - Efnilegasti leikmaðurinn í 2.fl.kvk.
Helgi Bergmann Hermannsson - Efnilegasti leikmaðurinn í 2.fl.kk.
 
Amelía Rún Fjeldsted - Leikmaður ársins í 2.fl.kvk.
Edon Osmani - Leikmaður ársins í 2.fl.kk.
 
Sveindís Jane Jónsdóttir - Mark ársins hjá m.fl.kvk (Þór Akureyri í 14 umferð).
Frans Elvarsson - Mark ársins hjá m.fl.kk (Njarðvík í 15 umferð).
 
Kristrún Ýr Hólm - Besti félaginn í m.fl.kvk.
 
Sveindís Jane Jónsdóttir - Flestar stoðsendingar í m.fl.kvk.
 
Sveindís Jane Jónsdóttir - Silfurskór m.fl.kvk.
Rúnar Þór Sigurgeirsson - Silfurskór m.fl.kk.
 
Sophie McMahon Groff - Gullskór m.fl.kvk.
Adam Róbertsson - Gullskór m.fl.kk.
 
Adam Pálsson - Mestu framfarir í m.fl.kk.
Íris Una Þórðardóttir - Mestu framfarir í m.fl.kvk.
 
Sveindís Jane Jónsdóttir - Efnilegasti leikmaðurinn í m.fl.kvk.
Rúnar Þór Sigurgeirsson - Efnilegasti leikmaðurinn í m.fl.kk.
 
Ísak Óli Ólafsson - 50 leikir með m.fl.kk.
Sindri Þór Guðmundsson - 50 leikir með m.fl.kk.
Magnús Þór Magnússon - 50 leikir með m.fl.kk.
 
Frans Elvarsson - 150 leikir með m.fl.kk