Lokahóf Knattspyrnudeildar
Lokahóf Knattspyrnudeildar Keflavíkur fór fram á dögunum. Þess má geta að kvenna og karlalið Keflavíkur halda áfram í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Stelpurnar okkar enduðu í 8. sæti deildinni og strákarnir í 10. sæti, ásamt því að komast í undanúrslit bikarkeppninnar.
Þjáfarateymum okkar og starfsmönnum voru færðar þakkir fyrir gott og ánægjulegt samstarf.
Eysteinn Hauksson
Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Gunnar Magnús Jónsson
Hjörtur Fjeldsted
Ómar Jóhannsson
Falur Daðason
Örn Sævar Júlíusson
Björgvin Björgvinsson
Óskar Rúnarsson
Gunnar Ástráðsson
Jón Örvar Arason
Þórólfur Þorsteinsson
Ólafur Guðmundsson
Þorgerður Halldórsdóttir
Soffía Klemenzdóttir
Að þessu sinni hlaut Jóhann Páll Kristbjörnsson hjá Víkurfréttum fjölmiðlagyðjuna fyrir góðan fréttafluting af knattspyrnunni í Keflavík.
Að auki þökkuðum við Brunavörnum Suðurnesja og Sjúkraþjálfun Suðurnesja fyrir þeirra ómetanlega framlag í ár sem og alltaf.
Viðurkenning fyrir að hafa leikið sína fyrstu landsleiki.
- Natasha Moraa Anasi lék sinn fyrsta A landsliðsleik þann 4 mars 2020 á móti Norður Írlandi.
- Rúnar Þór Sigurgeirsson lék sinn fyrsta leiki á móti Mexikó 30 maí 2021.
- Ísak Óli Ólafsson lék sinn fyrsta leiki á móti Mexikó 30 maí 2021.
Viðurkenning fyrir að hafa spilað 50 leiki fyrir meistaraflokk:
- Dagur Ingi Valsson
- Ingimundur Aron Guðnason
- Amelía Rún Fjeldsted
- Dröfn Einarsdóttir
- Eva Lind Daníelsdóttir
- Ísabel Jasmin Almarsdóttir
Viðurkenning fyrir að hafa spilað 100 leiki fyrir meistaraflokk:
- Aníta Lind Daníelsdóttir - Spilaði fyrst 22.júlí 2014 og hefur spilað 105 leiki og skorað í þeim 28 mörk
- Sindri Þór Guðmundsson - Spilaði sinn fyrsta leik 29.apríl 2017 og hefur leikið 112 leiki og skorað 3 mörk.
Viðurkenning fyrir að hafa spilað 150 leiki fyrir meistaraflokk:
- Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir- Hún spilaði sinn fyrsta leik 27. ágúst 2011 og nú hefur hún spilað 158 leiki og skorað í þeimm 11 mörk
Viðurkenning fyrir að hafa spilað 200 leiki fyrir meistaraflokk:
- Frans Elvarsson- Spilaði fyrsta 10. september 2005 í mfl. fyrir Sindra. Síðan lá leið hans til Njarðvíkur þar sem hann spilaði til 2011 eða þegar hann sá ljósið og sólina í Keflavík og færði sig yfir. Samtals hefur hann spilað 309 leiki í meistaraflokk og af þeim hefur hann spilað 201 leik fyrir Keflavík og skorað í þeim 21 mark. Það er ekki sjálfgefið að spila þetta marga leiki með sama félaginu en einungis hafa 6 leikmenn Keflavíkur náð þeim árangri.
2.flokkur kvenna
Efnilegasti leikmaðurinn: Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
Leikmaður ársins: Gunnhildur Hjörleifsdóttir
2.flokkur karla
Efnilegasti leikmaðurinn: Axel Ingi Jóhannson
Leikmaður ársins: Jökull Máni Jakobsson
Mark ársins
Mfl. kvenna: Aerial Chavarin
Mfl. karla: Ástbjörn Þórðarson
Gullskórinn
Mfl. kvenna: Aerial Chavarin með 7 mörk
Mfl. karla: Josep Arthur Gibbs með 14 mörk
Efnilegustu leikmenn meistaraflokkana
Mfl. kvenna: Amelía Rún Fjeldsted
Mfl. karla: Davíð Snær Jóhannsson
Bestu leikmenn meistaraflokkana
Mfl. kvenna: Natasha Anasi og Tiffany Sorpano
Mfl. karla: Sindri Kristinn Ólafsson
Sannur Keflvíkingur
2.flokkur karla: Dawid Jan Lakowski
2.flokkur kvenna: Arnhildur Unnur Kristjánsdóttir
Mfl. kvenna: Kristrún Ýr Hólm
Mfl. karla: Ástbjörn Þórðarson