Fréttir

Knattspyrna | 9. október 2023

Lokahóf Knattspyrnudeildar 2023

Lokahóf Knattspyrnudeildar Keflavíkur fór fram um liðna helgi í Hljómahöllinni.  Örn Garðars frá Soho sá um matinn og sá til þess að allir fóru saddir og sælir heim. Hátíðin tókst vel til var tímabilið gert upp.  

Veittar voru viðurkenningar og að lokum voru bestu leikmenn kvenna og karla heiðruð.

Meistaraflokkur

Viðurkenningar fyrir mark ársins

Mfl. Kvenna:

Madison Wolfbauer – Heima á móti FH

Mfl. Karla:

Sami Kamel -  Úti á móti Fylki 

Gullskór meistaraflokkana

Mfl. Kvenna:

Sandra Voitane

Mfl. Karla:

Sami Kamel

Sami Kamel

Efnilegustu leikmenn meistaraflokkana:

Mfl. Kvenna:

Alma Rós Magnúsdóttir

Mfl. Karla:

Axel Ingi Jóhannesson

Alma Rós Magnúsdóttir og Axel Ingi Jóhannesson

 

Bestu leikmenn meistaraflokkana:

Mfl. Kvenna:

Aníta Lind Daníelsdóttir

Mfl. Karla:

Mathias Rosenörn

Mathias Rosenörn og Aníta Lind Daníelsdóttir

Viðurkenningar fyrir 2 flokk kvenna

Efnilegasti leikmaðurinn:

Anna Arnarsdóttir

Leikmaður ársins:

Watan Fidudóttir

 

Viðurkenningar fyrir 2 flokk karla

Efnilegasti leikmaðurinn:

Gabríel Aron Sævarsson

Leikmaður ársins:

Ásgeir Orri Magússon

Anna Arnarsdóttir - Watan Fídudóttir - Ásgeir Orri Magnússon - Gabríel Aron Sævarsson

Þakklæti fyrir óeigingjarnt starf á leikdögum

Viðurkenningar

Kvennaráð mfl kvenna.

Brunavarnir Suðurnesja

Sjúkraþjálfun Suðurnesja

Old boys / Grillarar

Ólafur Sólimann Guðmundsson

Dói og Rikka

Guðmundur Árni Þórðarsson

Barna- og unglingaráð

Viðurkenningar fyrir fjölda leikja

Viðurkenningar fyrir 100 leiki

Sigurrós Eir Guðmundsdóttir

Viðurkenningar fyrir 150 leiki

Sindri Þór Guðmundsson

Sigurrós Eir Guðmundsdóttir og Sindri Þór Guðmundsson

Þakkir til þeirra sem láta af störfum

Falur Helgi Daðason -  lætur af störfum sem sjúkraþjálfari mf. karla sem hann hefur gengt í 25 ár

Gunnar Örn Ástráðsson - lætur af störfum sem sjúkraþjálfari mfl. karla

Sigurbergur Elísson - lætur af störfum sem þjálfari í 3.flokk karla

Jón Ragnar Ástþórsson -lætur af störfum sem þjálfari í 2.flokk karla

Hannes Jón Jónsson - lætur af störfum sem þjálfari í 2.flokk karla

Snorri Már Jónsson  -lætur af störfum sem þjálfari í 2.flokk karla

Sigurður Hilmar Guðjónsson - Lætur af störfum sem aðstoðarþjálfari mfl. kvenna, þjálfari 2. flokks kvenna, þjálfari í yngri flokkum og sem dómarastjóri hjá Kelfavík.

Gunnar Örn - Sigurbergur og Sigurður Hilmar

Fjölmiðlagyðjan 2023

Jóhann Páll Kristbjörnsson - Víkurfréttir

Knattspyrnudeildin þakkar öllum þeim sem hafa stutt við deildina í gegnum árin á allan hátt. 

Áfram Keflavík

 

Myndasafn