Fréttir

Knattspyrna | 21. september 2005

Lokahóf yngri flokka á laugardaginn

Lokahóf yngri flokka Keflavíkur verður í Íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 24. september kl. 11:00.  Þar verða m.a. afhent verðlaun fyrir frammistöðu og ástundun í sumar.



Markmennirnir Tómas Orri Grétarsson og Eyþór Guðjónsson
voru í eldlínunni með 6. flokki pilta í sumar.
 (Mynd: Herborg Valgeirsdóttir)