Lokahófið 6. október
Við leggjum til að fólk merki við föstudaginn 6. október í dagbókinni því þá verður lokahóf Knattspyrnudeildar Keflavíkur haldið í Stapa. Hófið verður glæsilegt að venju en dagskrá og miðasala verður nánar auglýst á næstunni.
Það var fjör á lokahófinu í fyrra og verður það örugglega líka í ár.
(Mynd: Jón Örvar Arason)