Fréttir

Knattspyrna | 13. maí 2003

Lokaleikur hjá 3. flokki kvenna

Stelpurnar í 3. flokki hafa lokið þátttöku sinní í Faxaflóamótinu að þessu sinni.  Síðasti leikurinn var hjá B-liðinu gegn Selfossi.  Úrslitin urðu 1-1 og var það Birna Marín Aðalsteinsdóttir sem skoraði mark Keflavíkur.