Fréttir

Knattspyrna | 2. október 2008

Lokhóf yngri flokka á laugardag

Lokahóf yngri flokka Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldið laugardaginn 4. október í íþróttahúsinu á Vallarheiði kl. 11:00.

Sætaferðir verða frá Reykjaneshöllinni kl. 10:30 og til baka að hófi loknu kl. 13:30.

Allir búningar yngri flokkana voru endurnýjaðir í sumar, þess vegna verða þeir gömlu seldir á hófinu.  Treyja og stuttbuxur á kr. 1.000,- samtals.

Við viljum hvetja alla til að mæta jafnt foreldra sem iðkendur.

Barna & unglingaráð