Fréttir

Knattspyrna | 16. apríl 2008

Maraþon 3. flokks kvenna

Síðasta sunnudag spiluðu stúlkurnar í 3. flokki knattspyrnu í 12 tíma.  Stelpurnar höfðu safnað áheitum og er þetta einn liður í að fjármagna æfinga- og keppnisferð til Spánur sem verður farin um miðjan júní.  Stelpurnar ásamt foreldrafélagi 3. flokks vilja koma á framfæri kæru þakklæti til allra þeirra sem sáu sér fært að styrkja þær í þessu verkefni.


Hluti hópsins sem tók þátt í maraþoninu.