Fréttir

Knattspyrna | 12. mars 2004

Markaleikur gegn Færeyingunum

Það var heilmikil markaveisla á miðvikudaginn þegar Keflavík vann lið Gøtu frá Færeyjum 7-2 í Reykjaneshöllinni.  Hörður og Þórarinn skoruðu tvö mörk hvor og þeir Magnús, Haraldur og Hjörtur settu eitt stykki.