Markmannsæfingar yngri flokka
Markmannsæfingar hefjast á ný fimmtudaginn 7. október, æft er í Reykjaneshöllinni.Æfingatímar eru sem hér segir:
5. og 6. flokkur, karla og kvenna kl. 18:00 - 18:45.
3. og 4. flokkur, karla og kvenna kl. 17:15 - 18:00.
Þjálfari er Ólafur Pétursson, fyrrum markvörður Keflavíkur.