Fréttir

Knattspyrna | 22. nóvember 2004

Mfl. kvenna í 7. sæti í Hafnarfirði

Meistaraflokkur kvenna tók þát í sterku móti í Hafnarfirði um helgina 20. - 21. nóvember og höfnuðu í 7. sæti eftir að hafa unnið FH2 3-0 um 7. sætið á mótinu, með mörkum frá Ingu Láru, Ásdísi og Ágústu.

Önnur úrslit Keflavíkur voru sem hér segir:
Keflavík - Valur: 1-2
Keflavík - KR: 0-1
Keflavík - FH1: 1-1
Keflavík - HK:  1-0