Fréttir

Knattspyrna | 6. febrúar 2004

Mikið um að vera í Reykjaneshöllinni um helgina

Það er heilmikið um að vera hjá yngri flokkunum í Reykjaneshöllinni um helgina, hér gefur að líta dagskrá helgarinnar. Fólk er hvatt til þess að líta við í Höllinni og fá sér í leiðinni eins og einn kaffibolla!

Föstudaginn 6. febrúar
3. flokkur karla, æfingaleikur
kl. 17:00 Keflavík - ÍA

Laugardaginn 7. febrúar
Lýsingarmót Keflavíkur í 5. flokki karla, kl. 8:30 - 12:20
Þátttökulið: Keflavík, Njarðvík, Grótta, ÍA, Skallagrímur og Þróttur R.

Laugardaginn 7. febrúar
KB - Bankamót Keflavíkur í 7. flokki karla kl. 12:45 - 16:00 
Þátttökulið:  Keflavík, Njarðvík, Reynir, Víðir, ÍA, Þróttur R. og Víkingur R.

Sunnudaginn 8. febrúar
Hraðmót Njarðvíkur í 3. flokki karla, kl. 8:00 - 13:00 
Leikir Keflavíkur:
Kl. 8:00  Njarðvík - Keflavík
Kl. 9:27  Keflavík - Hrunamenn
Kl. 10:54  Keflavík - Fram
Kl. 12:21  Reynir/Víðir - Keflavík

Sunnudaginn 8. febrúar
Æfingaleikir 4. flokkur karla, Keflavík - Fjölnir 
Kl. 16:50: C - lið
Kl. 17:45: B - lið
Kl. 18:50: A - lið

ÁFRAM KEFLAVÍK !!