Fréttir

Knattspyrna | 27. júní 2005

Mist í U17 ára landsliðinu

Mist Elíasdóttir hefur verið valinn í U17 ára landsliðs Íslands sem leikur á Norðurlandamóti í Noregi í byrjun júlí.  Þetta er skemmtileg viðurkenning fyrir stúlkuna sem hefur leikið fjölmarga leiki með meistaraflokki þrátt fyrir að að vera aðeins 17 ára gömul.  Við óskum Mist að sjálfsögðu til hamingju og óskum henni góðs gengis.  Meira má sjá um landsliðið og Norðurlandamótið á heimasíðu KSÍ.