Mist með U17 í Noregi
Mist Elíasdóttir er stödd með U17 ára landsliði Íslands í Noregi. Landsliðið er að taka þátt í Norðurlandamóti þar sem lið frá Danmörk, Frakklandi og Noregi ásamt Íslandi eru í A-riðli. Ísland hefur leikið tvo leiki og tapað þeim báðum, 0-3 á mót Dönum og 0-6 á móti Noregi.
Mist Elíasdóttir er með U17 í Noregi.