Fréttir

Knattspyrna | 17. ágúst 2011

Mörkin hans Gumma - frá nr. 1 til 73

Eins og fram hefur komið bætti Guðmundur Steinarsson markamet Keflavíkur í efstu deild í leiknum gegn Grindavík.  Hann skoraði þá sitt 73. mark í deildinni.  Hér að neðan er listi yfir þessi mörk en eins og sjá má kom það fyrsta í útileik gegn Akranesi í maí 1998.

Guðmundur hefur skorað þessi 73 mörk í 61 leik.  Í 50 leikjum hefur hann gert eitt mark, tíu sinnum hefur hann skorað tvö mörk í leik og eina þrenna Guðmundar kom í 3-3 jafntefli gegn Fram í ágúst árið 2000.  Keflavík hefur unnið 34 leiki þar sem Guðmundur hefur skorað, tapað tólf leikjum en fimmtán hefur lokið með jafntefli.  Flestir áhorfendur sáu Guðmund skora í heimasigri gegn ÍA í maí 2008 en þá voru 2527 áhorfendur á Keflavíkurvelli.  Fæstir voru hins vegar á heimaleik gegn KA í september 2002 en þá voru 236 hræður á vellinum. 

Þegar mörkin 73 eru skoðuð kemur í ljós að 38 þeirra voru skoruð með skotum, 21 mark kom úr vítaspyrnum, skallamörkin eru sjö, fimm mörk komu beint úr aukaspyrnu og Guðmundur hefur tvisvar afrekað að skora beint úr hornspyrnu.  Af mörkunum 73 hafa 34 verið skoruð í fyrri hálfleik en 39 í þeim seinni.

Nr. Dags. Völlur Áh.

Heimalið

Útilið Úrslit Mín. Aðferð
1 19.05.1998 Akranesvöllur 1012 ÍA Keflavík 1-1 75. Skot
2 01.06.1998 Hlíðarendi 601 Valur Keflavík 0-1 79. Skot
3 14.06.1998 Grindavíkurvöllur 678 Grindavík Keflavík 2-1 28. Skot
4 18.05.2000 Keflavíkurvöllur 630 Keflavík Breiðablik 1-0 15. Víti
5 21.05.2000 Laugardalsvöllur 1989 KR Keflavík 2-3 62. Skot
6 21.05.2000 Laugardalsvöllur 1989 KR Keflavík 2-3 71. Víti
7 29.05.2000 Keflavíkurvöllur 550 Keflavík Grindavík 2-2 41. Víti
8 29.05.2000 Keflavíkurvöllur 550 Keflavík Grindavík 2-2 47. Skot
9 06.06.2000 Keflavíkurvöllur 370 Keflavík Stjarnan 1-0 8. Skot
10 17.07.2000 Kópavogsvöllur 795 Breiðablik Keflavík 2-1 41. Víti
11 20.07.2000 Ólafsfjarðarvöllur 278 Leiftur Keflavík 4-2 27. Skalli
12 09.08.2000 Stjörnuvöllur 250 Stjarnan Keflavík 1-1 82. Víti
13 20.08.2000 Keflavíkurvöllur 350 Keflavík Fram 3-3 23. Víti
14 20.08.2000 Keflavíkurvöllur 350 Keflavík Fram 3-3 53. Skot
15 20.08.2000 Keflavíkurvöllur 350 Keflavík Fram 3-3 55. Skalli
16 16.09.2000 Keflavíkurvöllur 300 Keflavík Leiftur 2-5 80. Víti
17 16.09.2000 Keflavíkurvöllur 300 Keflavík Leiftur 2-5 81. Skot
18 20.05.2001 Keflavíkurvöllur 820 Keflavík Fylkir 2-1 65. Skot
19 02.07.2001 Kópavogsvöllur 780 Breiðablik Keflavík 2-4 22. Skot
20 02.07.2001 Kópavogsvöllur 780 Breiðablik Keflavík 2-4 77. Skalli
21 09.07.2001 Keflavíkurvöllur 656 Keflavík Fram 2-2 75. Víti
22 12.08.2001 Kaplakrikavöllur 1075 FH Keflavík 2-2 24. Horn
23 19.08.2001 Keflavíkurvöllur 670 Keflavík KR 3-1 28. Aukasp.
24 25.05.2002 Vestmannaeyjavöllur 625 ÍBV Keflavík 1-2 77. Skot
25 29.05.2002 Keflavíkurvöllur 862 Keflavík Fylkir 3-1 67. Skot
26 15.09.2002 Keflavíkurvöllur 236 Keflavík KA 2-3 13. Skalli
27 21.09.2002 Grindavíkurvöllur 969 Grindavík Keflavík 1-4 58. Skot
28 21.09.2002 Grindavíkurvöllur 969 Grindavík Keflavík 1-4 68. Víti
29 22.08.2004 Keflavíkurvöllur 835 Keflavík ÍBV 2-5 89. Horn
30 19.09.2004 Laugardalsvöllur 1501 Fram Keflavík 1-6 32. Skot
31 22.05.2005 Vestmannaeyjavöllur 460 ÍBV Keflavík 2-3 34. Skot
32 26.05.2005 Keflavíkurvöllur 1211 Keflavík KR 2-1 11. Skalli
33 26.05.2005 Keflavíkurvöllur 1211 Keflavík KR 2-1 67. Víti
34 31.05.2005 Laugardalsvöllur 659 Þróttur Keflavík 2-2 61. Aukasp.
35 15.06.2005 Akranesvöllur 931 ÍA Keflavík 1-2 77. Aukasp.
36 11.09.2005 Keflavíkurvöllur 615 Keflavík Fram 2-1 34. Skalli
37 17.09.2005 Grindavíkurvöllur 1209 Grindavík Keflavík 2-1 24. Skot
38 24.05.2006 Grindavíkurvöllur 960 Grindavík Keflavík 1-1 36. Víti
39 12.06.2006 Fylkisvöllur 615 Fylkir Keflavík 2-1 89. Skot
40 13.07.2006 Keflavíkurvöllur 736 Keflavík ÍBV 6-2 84. Slot
41 18.07.2006 Víkingsvöllur 902 Víkingur Keflavík 1-1 42. Skot
42 09.08.2006 KR-völlur 1283 KR Keflavík 2-2 11. Skot
43 16.09.2006 Keflavíkurvöllur 1018 Keflavík Valur 1-1 36.   Skot
44 14.05.2007 KR-völlur 1891 KR Keflavík 1-2 40. Víti
45 28.05.2007 Keflavíkurvöllur 1849 Keflavík HK 3-0 75. Skot
46 20.06.2007 Víkingsvöllur 700 Víkingur Keflavík 1-2 90. Víti
47 16.08.2007 Kópavogsvöllur 595 HK Keflavík 2-1 73. Víti
48 30.08.2007 Laugardalsvöllur 781 Fram Keflavík 2-2 23. Skot
49 10.05.2008 Keflavíkurvöllur 1920 Keflavík Valur 5-3 55. Víti
50 10.05.2008 Keflavíkurvöllur 1920 Keflavík Valur 5-3 61. Skot
51 15.05.2008 Keflavíkurvöllur 948 Keflavík Fylkir 2-1 48. Skot
52 25.05.2008 Keflavíkurvöllur 2527 Keflavík ÍA 3-1 69. Víti
53 08.06.2008 Keflavíkurvöllur 1210 Keflavík KR 4-2 15. Víti
54 08.06.2008 Keflavíkurvöllur 1210 Keflavík KR 4-2 56. Skot
55 23.06.2008 Keflavíkurvöllur 1260 Keflavík Fjölnir 1-2 32. Skot
56 28.07.2008 Fylkisvöllur 877 Fylkir Keflavík 3-3 1. Skot
57 28.07.2008 Fylkisvöllur 877 Fylkir Keflavík 3-3 42. Skalli
58 06.08.2008 Keflavíkurvöllur 960 Keflavík HK 3-2 15. Skot
59 11.08.2008 Akranesvöllur 963 ÍA Keflavík 1-4 19. Aukasp.
60 17.08.2008 Keflavíkurvöllur 980 Keflavík Þróttur 5-0 22. Skot
61 22.08.2008 KR-völlur 1872 KR Keflavík 2-2 65. Skot
62 31.08.2008 Keflavíkurvöllur 1767 Keflavík Grindavík 3-0 83. Skot
63 13.09.2008 Fjölnisvöllur 586 Fjölnir Keflavík 1-2 41. Skot
64 17.09.2008 Keflavíkurvöllur 1030 Keflavík Breiðablik 3-1 62. Skot
65 22.08.2009 Keflavíkurvöllur 873 Keflavík KR 1-2 45. Víti
66 26.09.2009 Keflavíkurvöllur 426 Keflavík ÍBV 6-1 45. Skot
67 26.09.2009 Keflavíkurvöllur 426 Keflavík ÍBV 6-1 65. Skot
68 20.05.2010 Njarðvíkurvöllur 1260 Keflavík Fylkir 2-1 21. Víti
69 04.07.2010 Keflavíkurvöllur 2170 Keflavík FH 1-1 27.   Skot
70 05.08.2010 Fylkisvöllur 856 Fylkir Keflavík 1-2 81. Víti
71 02.05.2011 Keflavíkurvöllur 1150 Keflavík Stjarnan 4-2 64. Víti
72 16.05.2011 Grindavíkurvöllur 987 Grindavík Keflavík 0-2 63. Skot
73 15.08.2011 Keflavíkurvöllur 793 Keflavík Grindavík 1-2 27.   Aukasp.

 


Guðmundur fagnar markinu sögulega gegn Grindavík.

Eitt af eftirminnilegri mörkunum.  Aukasp. á Akranesí í júní 2005.