Fréttir

Knattspyrna | 16. október 2005

Mótaskrá Barna- og unglingaráðs

Í haust verða haldin fjölmörg mót í Reykjaneshöllinni á vegum Barna- og unglingaráðs Keflavíkur.  Búið er að setja mótaskrá haustsins inn á vefinn en þar eru upplýsingar um mótin og fyrirkomulag þeirra, skráningarfrest og fleira.  Við bendum á að hægt er að nálgast mótaskrána undir flokknum „Yngri flokkar“ hér efst á síðunni.