Mótaskrá yngri flokka
Við vekjum athygli á því að mótaskrá yngri flokka fyrir vorið 2007 er kominn á vefinn. Hægt er að nálgast hana undir "Yngri flokkar" hér að ofan. Þar er listi yfir mót sem Keflavík stendur fyrir í Reykjaneshöllinni á næstunni í 5. flokki kvenna og 5., 6., 7. og 8. flokki karla. Skráning í mótin stendur yfir og hvetjum við fulltrúa félaga til að kynna sér listann.