Fréttir

Knattspyrna | 8. október 2010

Mótaskrá yngri flokka Keflavíkur haustið 2010

Nú á haustmánuðum mun barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Keflavíkur standa fyrir mótum í Reykjaneshöll líkt og undanfarin ár.  Liðafjöldi í mótin er takmarkaður og er því ráð að senda inn skráningu fljótt.  Venjulega fyllist í mótin á 1-2 dögum, því er sú regla viðhöfð að fyrstir koma fyrstir fá!  Hér að neðan má sjá mótaskrána.