Knattspyrna | 18. mars 2005 Mychal Turpin æfir með Keflavík Ameríski leikmaðurinn Mychal Turpin kemur í dag til Keflavíkur og æfir með liðinu í nokkra daga. Leikmaðurinn hefur verið að æfa með KR og verður skoðaður hér í nokkra daga.