MYNDASYRPA: 4. flokkur kvenna gegn KR
Stúlkurnar í 4. flokki léku gegn KR á Iðavöllum í vikunni og gekk vel. A-liðið vann sinn leik 2-1 og B-liðir sigraði einnig, 3-0. Raunar voru sigrarnir í minna lagi miðað við gang leikjanna. Hérna eru síðan nokkrar myndir frá leikjunum.