MYNDASYRPA: Derby-leikurinn í myndum
Það var mikil spenna í kringum fyrsta "derby"-leikinn í Reykjanesbæ frá upphafi þegar Keflavík og Njarðvík mættust í fyrsta skipti í leik í Íslandsmóti. Fjöldi áhorfenda mætti á leikinn en hafði reyndar frekar hljótt um sig; kannski var spennan að bera fólk ofurliði!Hér að neðan má sjá svipmyndir úr leiknum. Það var Hilmar Bragi Bárðarson á Víkurfréttum sem tók myndirnar og er full ástæða til að þakka honum fyrir afnotin af þessum ágætu myndum.