Fréttir

Knattspyrna | 5. febrúar 2004

Myndir af 4. flokk komnar!

Rétt er að benda lesendum á að myndir af leikmönnum 4. flokks pilta eru komnar á síðu flokksins.  Myndirnar má finna hér: Leikmenn 4. flokks.  Verið er að vinna að því að koma upp leikmannasíðum fyrir yngri flokkana og eru þegar komnar upp síður fyrir 3. flokk karla og 3. flokk kvenna.