MYNDIR: Alvöru bikarleikur og sigur á Íslandsmeisturunum
Það var boðið upp á spennandi bikarslag þegar FH-ingar mættu á Sparisjóðsvöllinn í 8 liða úrslitum VISA-bikarsins. Frábært veður, góður völlur, áhorfendur vel með á nótunum og tvö lið sem spiluðu til sigurs. En auðvitað eru það úrslitin sem skipta mestu máli og að þessu sinni vann okkar lið öruggan 3-1 sigur. Eygló Eyjólfsdóttir var að sjálfsögðu á vellinum og býður upp á þessa myndasyrpu.
Liðin ganga til leiks.
Og fyrirliðarnir heilsast...
Halli mættur til leiks.
Símun átti stórleik og strax mættur í sóknina.
Halli skallar rétt framhjá...
...og Jói skallar í slá.
Símun með góða fyrirgjöf og Tommy skorar í eigið net.
Forystunni fagnað.
Magnús, Guðjón og Atli Guðna.
Sótt að marki gestanna.
Jói fær gult spjald.
Símun sloppinn í gegn og kemur Keflavík í 2-0.
Þetta fagn hefur ekki sést áður...
Og hinir bætast í hópinn.
Fjölmenni við FH-markið en boltinn í háloftunum.
Okkar menn skalla frá.
Halli með Söderlund í vasanum.
Fyrirgjöf...
...og Símun skorar glæsilegt mark. 3-0!
Jói far það rauða.
Hasar við Keflavíkurmarkið og Lasse kýlir frá.
Alen sáttur í leikslok...
...og Kallinn líka.
Þakkað fyrir stuðninginn sem klikkar aldrei.
Strákarnir þakka fyrir sig.
Þrír hressir.