Fréttir

Knattspyrna | 16. júní 2005

MYNDIR: Baráttusigur á Skipaskaga

Keflavík vann góðan og mikilvægan á liði ÍA á Skaganum í gærkvöldi en það gerist ekki á hverjum degi (eða ári) að við förum þaðan með öll stigin.  Síðasti sigur okkar manna á Akranesi kom árið 1994 þegar Óli Þór Magnússon og Gunnar Oddsson tryggðu Keflavík 2-0 sigur.  Strákarnir sýndu mikla baráttu í leiknum og skoruðu tvö frábær mörk eins og sést á þessum myndum sem Eygló Eyjólfsdóttir tók á Akranesvelli.


„Here we go, here we go...“.  Leikurinn að byrja.


Bjarni fór í tæklingu.


Ómar með þennan á hreinu.


Barátta í loftinu.


Baráttan var til fyrirmyndar allan leikinn.


Baldur steig ekki feilspor í leiknum... klassi.


Ómar fær einn þokkalegan í andlitið..., gult á ÍA leikmanninn.


Úúppps, lítur ekki vel út.


Um að gera að vernda hann..., en hverja á að vernda?


Allt að verða vitlaust...


...og menn róaðir.


Það voru engar smá umbúðir sem Ómar fékk.


Maggi kom inn og stóð sig frábærlega.


Ekkert mál!  Maggi öruggur.


Hornspyrnan undirbúin... og mark á leiðinni.


Gaui búinn að setja hann, 1-1.


Smá fagn í tilefni marksins.


Hart sótt að marki heimamanna.


„Hann fór svona hátt“.


Mikki átti stórleik.


Aukaspyrna á ÍA...  Gummi ready.


Boltinn steinliggur í netinu.  Frábært mark!


Ástæða til að fagna.


Sótt að Keflvíkingnum í marki ÍA.


Stuðningsmaður Kef í gærkvöldi... ánægð með lífið.


Leik lokið og menn fagna góðum sigri.