Fréttir

Knattspyrna | 21. júní 2005

MYNDIR: Bikarslagur í Grafarvogi

Það var alvörubikarleikur í Grafarvoginum þegar okkar menn sóttu Fjölni heim í 32-liða úrslitum VISA-bikarsins.  Boðið var upp á markaveislu en að lokum hafðist 4-3 sigur.  Leikurinn var býsna fjörugur eins og sjá má á myndunum sem Eygló Eyjólfsdóttir tók.


Byrjunarliðiðið gegn Fjölni.


Gummi Steinars til í slaginn.


Mikki stóð í ströngu.


Markinu hans Bóa fagnað.


Stefán Örn í færi.


Maggi og Mikki við öllu búnir.


Varnarveggurinn klár.


Gummi að setjann úr vítinu.


Aukaspyrna og Gummi gerir sig kláran...


... og klínir honum inn.


Ástæða til að fagna.


Bjarni, Stefán og Gummi hressir með markið.


Hörður og Maggi hálfeinmana.


Bjargað á línu frá Stebba.


Stebbi skorar fjórða markið.  Heimamenn fórna höndum.


Gestur meiddist og er tæpur fyrir leikinn gegn Fylki á fimmtudag.


Gummi setti tvö mörk og er heitur þessa dagana.