MYNDIR: Bikarslagur í Laugardal
Það var hart barist á Laugardalsvellinum þegar Keflavík og HK mættust í undarnúrslitum VISA-bikarsins. Að lokum fóru okkar menn með sigur af hólmi og tryggðu sér sæti í úrslitaleik keppninnar. Hér má sjá nokkrar myndir af leiknum og stemmningunni sem Jón Örvar Arason tók. Fleiri myndir eru væntanlega frá Jóni.

Flottir stuðningsmenn.

Dómaratríóið á leiknum og þeir stóðu sig vel.

Zoran og Gulli leiða liðin út.

Árni bæjarstjóri heilsaði upp á leikmenn.

Keflvíkingar sækja.

Halli með boltann.

Markið í leiknum.

Markinu fagnað.

Scotty og Stefán.

Zoran fyrirliði.

Upp, kallinn minn.

Maggi öruggur.

Gulli öruggur.

Maggi ver snilldarlega úr dauðafæri.

Tóti sækir að Gulla.

Tóti lætur vaða á markið.

Gulli ver vel frá Gumma.

Gummi Steinars.

Þarna munaði litlu frá Tóta.

Leikurinn búinn og stuðningsmenn fagna.

Strákarnir þakka fyrir sig.

Tóti og Stefán áttu góðan leik.
