Fréttir

Knattspyrna | 22. febrúar 2005

MYNDIR: Deildarbikar norðan heiða

Um síðustu helgi skrapp meistaraflokkur karla til Akureyrar og hóf keppni í deildarbikarnum með leikjum gegn Völsungi og KA í Boganum.  Hér koma nokkrar myndir frá Völsungsleiknum sem Jón Örvar Arason tók og síðar koma myndir frá seinni leiknum.


Rúnar, Hjölli og Keli kanna vallaraðstæður.


Gaui fær aðhlynningu... fyrir leik.


Keli, Ási, Hjölli, Guðjón og Falur kátir fyrir Völsungsleik.


Atli, Hafsteinn og Ási hlusta vel á ræðu Guðjóns.


Gummi Steinars fyrirliði og Gunnar.


Leikmenn gera sig klára fyrir leik.


Byrjunarliðið gegn Völsungi.


Zoran tók sig vel út í Völsungsbúningnum.


1-1... Gunnar átti mikinn þátt í þessu marki.


Ómar ver glæsilega víti í stöðunni 1-2 og 10 mínútur eftir.