Fréttir

Knattspyrna | 6. júlí 2009

MYNDIR: Dramatík í VISA-bikarnum!

Það var svo sannarlega líf og fjör á Sparisjóðsvellinum í Keflavík þegar sprækir Þórsarar mættu Keflvíkingum í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins.  Eygló Eyjólfsdóttir var sem fyrr á vellinum með myndavélina og fangaði nokkur stórbrotin augnablik úr leiknum, eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Njótið vel!


Bikarinn er víst 50 ára.


Hætta við mark Þórsara.


Magnús Sverrir að prjóna sig í gegn...


...og "Afi" vel á verði!


Dramatíkin að byrja.


Smá hasar!


Jón Gunnar skorar og allt verður CRAZY!!!


Jón Gunnar fagnar og Gaui liggur...


Flottur kallinn hann Jón Gunnar eftir jöfnunarmarkið.


Jón Gunnar flottari, eftir jöfnunarmarkið.


Jón Gunnar flottastur eftir jöfnunarmarkið.


Stefán Örn skorar sigurmarkið.


Sigurmarkinu fagnað.


Lasse frábær í markinu og fagnar hér í leikslok.