MYNDIR: Dramatískur sigur gegn toppliðinu
Þær voru dramatískar lokamínúturnar í leik Keflavíkur og FH í 14. umferð Landsbankadeildarinnar. Baldur Sigurðsson steig þá fram í öðru sinni í leiknum og skoraði sigurmarkið gegn toppliði deildarinnar. Góður sigur hjá okkar liði sem komst í 2. sæti deildarinnar með sigrinum. Hérna koma myndir frá leiknum sem Jón Örvar Arason tók á Keflavíkurvelli.
Liðin ganga til leiks með dómarana fremsta í flokki.
Baldur tilbúinn í slaginn.
Daði ver vel frá Magga.
Kenneth og Mete voru góðir.
Besti leikmaður FH í leiknum, Daði Lárusson.
„Þetta er ekki körfubolti“.
Aukaspyrna á Keflavík.
Ómar sér við þessu.
Hætta við mark FH.
Já, það er allt hægt...
Baldur skorar eftir snarpa sókn.
Leikmenn og stuðningsmenn fagna vel.
Ekkert mál fyrir Kenneth.
Símun með lúmskt skot sem sleikir þverslána.
Gaui átti góðan leik eins og venjulega.
Baldur skallar rétt yfir.
Baldur skorar sigurmarkið í uppbótartíma.
Þvílík stemmning!
Sigurvin ekki hress.
Sportmenn og aðrir gestir fagna.
Ótrúlega gaman!
Stuðningsmenn hylla Baldur.
Galdra-Baldur.
Ánægðir stjórnarmenn.