Fréttir

Knattspyrna | 29. ágúst 2005

MYNDIR: Evrópuleikur í Laugardal

Skemmtilegu Evrópuævintýri Keflavíkurliðsins lauk á Laugardalsvelli þegar við töpuðum gegn þýska liðinu Mainz 05.  Fjórir leikir og skemmtileg stemmning í kringum þá standa eftir og leikmenn eru reynslunni ríkari.  Hér koma nokkrar myndir sem Eygló Eyjólfsdóttir tók á heimaleiknum gegn Þjóðverjunum.