Fréttir

Knattspyrna | 6. júní 2006

Myndir frá leik FH og Keflavíkur

Eins og alltaf þá var Jón Örvar mættur með myndavélina. 

Texti við myndir er algjörlega á mína ábyrgð.

Rúnar I. Hannah

 

 

"Ímyndið ykkur bara að þið séuð að spila við KR"

Ingvi: "Óli segðu mér hvað eru menn að fá borgað í FH?"

Bárátta við mark FH.

Boltinn í netinu.

"Heyrðu vinur, hvar ertu með hendina eiginlega?"

Daniel Servino í baráttu.

Gummi í hæstu hæðum.

Hólmar Örn Rúnarsson

"Verð ég að taka sjálfur vítin?"

Farið yfir hernaðaráætlunina

Ómar Jóhannsson

Pumasveitin

Simun Samuelsson og Sigurvin Ólafsson

Vítið frá Gumma varið.

Vítið frá Þórarni varið