Fréttir

Knattspyrna | 14. júní 2006

Myndir frá leik Keflavíkur og Fylkis

Hér eru myndir sem Eygló Eyjólfsdóttir tók en hún er ekki síður dugleg með myndavélina en eiginmaður hennar hann Jón Örvar.

Texti er alfarið á ábyrgð Rúnar I. Hannah.


Gummi Steinars nýklipptur og Kristinn Guðbrands að reyna að stjórna mönnum
í fjarveru aðlaþjálfaranns. 
Jón Örvar fylgist með áhyggjufullur á svip.


"Eru menn í Twister?"


"Hvar er boltinn?"  Hallgrímur í sínum fyrsta leik.


Auglýsing frá SKY?


Falur hugar að okkar manni og Leifur fyrrverandi körfuboltadómari fylgist með.


"Nú það er þá svona sem stuðningsmennirnir sjá leikinn, ég sé strax nokkrar breytingar sem ég verð að gera."