Fréttir

Knattspyrna | 24. september 2003

Myndir frá lokahófi yngri flokka

Eins og sagt hefur verið frá hér á síðunni var lokahóf yngri flokka Keflavíkur haldið á dögunum.  Þar voru veittar viðurkenningar í öllum flokkum fyrir frammistöðu, framfarir og ástundun á nýliðnu sumri.  Ætlunin er að birta myndir af þeim sem fengu viðurkenningar á hófinu og hér koma fyrstu myndirnar.  Fleiri myndir birtast svo næstu daga.


Leikmenn ársins i 7. flokki eldri: Elías Már Ómarsson og Ási Skagfjörð
Þórhallsson.


Verðlaunahafar í 6. flokki yngri:  Sigurður Jóhann Sævarsson (besti
félaginn), Magnús Ari Brynleifsson (mestu framfarir) og Aron Elvar
Ágústsson (leikmaður ársins).


Verðlaunahafar í 6. flokki eldri:  Davíð Guðlaugsson (mestu framfarir),
Eyþór Ingi Júlíusson (leikmaður ársins) og Aron Ingi Valtýsson (besti
félaginn).