Fréttir

Knattspyrna | 30. september 2010

Myndir frá lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka fór fram laugardaginn 25. september.  Þar var sumarið gert upp og veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu og ástundun.  Að venju mættu leikmenn meistaraflokka karla og kvenna og afhentu verðlaunin.  Hér má sjá myndapakka frá lokahófinu þar sem m.a. eru myndir af verðlaunahöfum.