MYNDIR: Góður endasprettur í Kópavogi
Keflavík sótti þrjú stig í Kópavoginn þegar liðið heimsótti HK í Landsbankadeildinni á mánudaginn. Sigurinn var þó naumur og var tryggður með tveimur mörkum undir lok leiksins. Þeir Jón Gunnar Eysteinsson og Patrik Redo sáu um það og skoruðu þar með báðir sitt fyrsta mark fyrir Keflavík í efstu deild. Hér fylgir myndasyrpa frá Kópavogsvelli sem er í boði Eyglóar Eyjólfsdóttur.
Bói strax kominn í baráttuna.
Brynjar kom inn í liðið og stóð sig vel.
Sótt að marki HK.
Fótbolti? Glíma?
Kristján í takt við tímann.
Redo sloppinn í gegn...
...en þessi fór rétt yfir.
Gaui fær að finna fyrir því.
Kenneth lætur vaða.
Ómar steinliggur og dómarinn búinn að flauta.
Mark í fæðingu. Bói tekur aukaspyrnu...
...boltinn á Hadda sem skallar út í teig...
...Jón Gunnar lætur vaða...
...og boltinn í markinu, 1-1!
Og svo er bara að fagna.
Redo fær boltann óvænt í teignum.
Og þessi endar í markinu, sigurmarkið.
Redo fagnað.
Ómar fékk sér bara sæti í seinni hálfleik.
Sigrinum fagnað.