Fréttir

Knattspyrna | 25. júlí 2005

MYNDIR: Góður heimasigur hjá 2. flokki

Strákarnir í 2. flokki héldu sér í toppbaráttu B-riðils með góðum 3-0 sigri gegn Þór á Keflavíkurvelli á laugardag.  Næst á dagskrá er hins vegar æfingar- og keppnisferð til Spánar og við óskum piltunum góðrar ferðar með því að birta nokkrar myndir sem Jón Örvar Arason tók á Þórs-leiknum.