Fréttir

Knattspyrna | 4. júlí 2007

MYNDIR: Góður sigur á Árbæingum

Það verður nóg að gera hjá strákunum okkar í júlí og törnin byrjar í kvöld með hörkuleik á Akranesi.  Framundan eru svo stórleikir í Landsbankadeildinni, VISA-bikarnum og UEFA-keppninni.  Nú er um að gera að mæta og hvetja okkar menn til dáða.  Á meðan er ekki úr vegi að kíkja á þessa skemmtilegu myndasyrpu frá sigurleiknum gegn Fylki á dögunum.  Það var Eygló Eyjólfsdóttir sem smellti af á Keflavíkurvelli af sinni alkunnu snilld.


Drummerinn mættur.


„Ertu alveg viss?“


Hurð skellur nærri hælum við mark gestanna.


Baldur með hörkuskalla...


...en Fjalar bjargar naumlega í horn.


Baldur frekar svekktur.


Allt að gerast í teignum.


Þröngt á þingi og ekki vill tuðran í markið.


Kapphlaup!


Baldur á undan.


Baldur kominn í gegn og Fjalar býst til varnar.


Baldur lætur skotið ríða af.


Fjalar ver með naumindum.


Ekki allt búið enn.


Komið að Tóta að prófa.


Niðurstaðan?  Fylkir fær aukaspyrnu.  Djö...


Símun kominn í færi en ekki gekk það að þessu sinni.


Marco sækir að markinu.


Ómar átti toppleik.


Best að grípa þennan bara.


Jónas með frábæra sendingu inn fyrir...


...og Símun klárar færið af öryggi.


Boltinn í netinu og staðan orðin 1-0.


Markinu vel fagnað.


Ánægja innan vallar sem utan.


„Þegar ég segi Kefla...“


Tekist á.


Þrjú stig í höfn og stuðningsmenn fá þakkir.


Þessir ánægðir með dagsverkið.