MYNDIR: Góður sigur á KR
Karlalið Keflavíkur hefur farið vel af stað í Deildarbikarnum þetta árið og unnið fyrstu þrjá leiki sína í keppninni. Á laugardaginn unnu strákarnir góðan sigur á KR-ingum og urðu lokatölurnar 3-1. Hér koma nokkrar myndir sem Jón Örvar Arason tók á leiknum.

Byrjunarliðið í leiknum.

Baldur fagnar marki sínu.

Issa vill boltann.

Baldur í baráttunni.

Þorsteinn var í hægri bakverðinum.

Ómar var öruggur í markinu.

Jónas var mjög góður í leiknum.

Fyrirliðarnir Guðmundur og Gunnlaugur.

Kristján þjálfari undirbýr skiptingu.
