MYNDIR: Heimasigur í opnunarleiknum
Eins og undanfarin ár byrjar Keflavíkurliðið keppni á Íslandsmótinu með sigri og að þessu sinni kom hann gegn Stjörnunni. Lokatölur urðu 4-2 í leik sem einkenndist af baráttu og mistökum. Eygló Eyjólfsdóttir var mætt með myndavélina á Nettó-völlinn og hér fylgja nokkrar myndir frá henni.
Gengið til leiks á Nettó-vellinum.
Keflavíkurliðið mætt.
Mótið alveg að byrja...!
Goran í sínum fyrsta leik.
Hilmar Geir sloppinn í gegn...
...og jafnar 1-1.
Fyrsta marki sumarsins fagnað.
Arnór Ingvi í dauðafæri en Magnús Karl ver á ótrúlegan hátt.
Hasar við mark Stjörnunnar.
Víti og Guðmundur stillir upp...
...og skorar af öryggi.
Guðmundur umkringdur Stjörnumönnum.
Jóhann kemur Keflavík loksins yfir og vel fagnað.
Og Jói aftur á ferðinni og innsiglar sigurinn.
Sigurinn í höfn og ástæða til að fagna því.
Léttur dans í leikslok.
Góður sigur í höfn.