MYNDIR: Jafnt gegn FH
Það hefur ekki vantað spennuna í leiki Keflavíkurliðsins í Pepsi-deildinni það sem af er sumri. Leikurinn gegn FH var engin undantekning og aftur kom jöfnunarmark á síðustu stundu. Að þessu sinni voru það okkar menn sem gerðu það og jafntefli gegn bikarmeisturunum staðreynd. Hér komum við svo með nokkrar myndir sem Eygló Eyjólfsdóttir tók á Nettó-vellinum.
Gengið til leiks á Nettó-vellinum.
Bóinn mættur á gamla heimavöllinn.
Fjölmenni í teig gestanna.
Látið vaða...
Keflavík í sókn....
...og aftur.
Eins gott að passa þennan.
...og svo allir í röð.
Gummi steinliggur og aukaspyrna dæmd.
Gummi tilbúinn.
En þessi fer "rétt" yfir.
Halli og Einar líklega enn að svipast um eftir boltanum frá Gumma.
Sótt á lokamínútunum.
Grétar mættur til leiks og jöfnunarmarkinu vel fagnað.
Þakkað fyrir stuðninginn.
Bara að benda á nokkur atriði...