MYNDIR: Jafnt gegn Skaganum
Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Deildarbikarsins með 1-1 jafntefli gegn liði ÍA á sumardaginn fyrsta. Við leikum gegn ÍBV í undanúrslitunum og verður sá leikur fimmtudaginn 27. apríl kl. 19:00 í Egilshöll. Hérna koma svo nokkrar myndir frá Skagaleiknum sem ljósmyndari okkar, Jón Örvar Arason, tók á leiknum.

Byrjunarliðið. Ja, vantar Mete.
„Hér er ég!“ Mete lætur vita af sér.

Það var hart barist.

Buddy stillir sér upp.

Páll Skagamarkmaður hirti þennan.

Beðið eftir hornspyrnu frá Branko.

Markmaðurinn slær boltann í Símun og boltinn inn.

Markinu fagnað.

Og fagnað betur.

Það var vel mætt á leikinn.

Samspil!

Magnús og Bjarni.

Varist á síðustu stundu.

„Hver, ég?“

Maggi stóð sig vel í markinu.
