Fréttir

Knattspyrna | 8. júní 2005

MYNDIR: Jafnt gegn Þrótti í hörkuleik

Þróttur og Keflavík gerðu 2-2 jafntefli í 4. umferð Landsbankadeildarinnar.  Þetta var hörkuleikur þar sem rautt spjald, umdeild vítaspyrna og glæsileg mörk héldu áhorfendum vel við efnið.  Hér koma nokkrar myndir sem Eygló Eyjólfsdóttir tók í Laugardalnum.


Koma svo!


„Hver á að standa hérna?“  Varnarveggurinn skipulagður.


Gummi sækir að marki einu sinni sem oftar.


Tóti og Brian.


Bói skallar rétt framhjá.


Og þá er að verjast.  Hornspyrna á Keflavík.


Hörður jafnar 1-1 og danstími í uppsiglingu.


Brotið á Bóa...  Aukaspyrna.


...og Gummi skorar úr aukaspyrnunni!


Ástæða til að fagna.


...og fagna.


Og allir saman svo.


Gunnar hefur fengið það rauða.


Vilt þú fara líka, góði minn.


Þakkað fyrir sig og síðasti leikur Brians.