MYNDIR: Jafntefli í hörðum leik
Það var hart barist á Keflavíkurvelli þegar Keflavík og Fylkir skildu jöfn í Landsbankadeildinni. Lokatölur urðu 2-2 en okkar menn náðu tvívegis forystunni en tókst ekki að halda henni og gestirnir jöfnuðu metin. Hér koma myndir sem Eygló Eyjólfsdóttir tók á leiknum.
Baráttan byrjuð, í þetta skiptið í loftinu.
Stebbi strax kominn í sóknarhug.
... gefur fyrir markið...
...og Gunnar Þór potar boltanum í eigið mark.
Stebbi sá ástæðu til að fagna.
Og félagar hans bættust í hópinn.
Mikki og Baldur hafa auga með Björgólfi.
Þröngt á þingi við mark gestanna.
Keflavík fær aukaspyrnu. Alltaf gaman að því...
Hver vill taka þessa?
Gummi skoðar aðstæður.
Og lætur vaða.
Bói næstur.
Og Stebbi kom svo tuðrunni í netið.
Tilþrif í fagnaðarlátunum.
Keflvíkingar verjast og Maggi við öllu búinn.
Ómar reimar eftir að hafa brugðið sér á bakvið!
Ómar kominn í markið eftir eina tímafrekustu skiptingu knattspyrnusögunnar.
Jónas fær að finna fyrir því.
...og Fylkismenn verða brjálaðir. Skrítið.
Fótbolti eða ballet?