Fréttir

Knattspyrna | 29. september 2005

MYNDIR: Leikmenn hjá Fjölskylduklúbbnum

Í vor var stofnaður Fjölskylduklúbbur meðal stuðningsmanna Keflavíkur og starfaði hann af krafti í sumar.  Fyrir síðasta heimaleik sumarsins fóru leikmenn meistaraflokks síðan í heimsókn í lokahóf klúbbsins ásamt þjálfurum og aðstoðarmönnum.  Það gafst greinilega vel og liðið vann annan af tveimur heimasigrum sumarsins!  Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum sem Jón Örvar tók skemmti fólk sér vel.


Jónas yfirvegaður að venju.


Sumir horfðu á...


...en aðrir spiluðu af krafti.


Bjarni í hoppukastalanum.


„Hver er þessi stóri þarna?“


Mete skemmti sér barna mest.


Ómar og Mete í stuði.


Guttarnir skoruðu...


...og þeir eldri fögnuðu markinu.